Áframhald verður á mánaðarlegum íhugunarstundum í kirkjunni fyrsta mánudagskvöld í mánuði fram á vor, nema annað verði tilkynnt. Það eru allir velkomnir á þessar stundir sem fara fram í kirkjunni.
-
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFF