-
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFF
Category Archives: Fréttir
Sænsk tónlistarmessa 22. maí kl. 14
Sænsk tónlistarmessa eftir Per Harling verður í Óháða söfnuðinum sunnudaginn 22. maí kl. 14, séra Pétur þjónar fyrir altari og Kristján Hrannar stýrir tónlistinni. Allir velkomnir.
Posted in Fréttir
Comments Off on Sænsk tónlistarmessa 22. maí kl. 14
Nýliðamessa 8. maí
Nýliðaguðsþjónusta, barnastarf og veglegur viðurgjörningur verður í 8. maí kl. 14. Séra Pétur þjónar fyrir altari og býður nýliða velkomna og Kristján Hrannar stýrir kórnum sem flytur djassaða sálma.Ólafur tekur á móti öllum og Petra er messugutti. Allir velkomnir.
Posted in Fréttir
Comments Off on Nýliðamessa 8. maí
Prúðbúinn hópur
Þessi flotti hópur mætti í prúðbúinn í þjóðlaga- og þjóðbúningamessu um síðustu helgi. Takk fyrir komuna öll.
Posted in Fréttir
Comments Off on Prúðbúinn hópur
Þjóðlaga- og þjóðbúningamessa 24. apríl kl. 14:00 og aðalfundur
Þjóðlaga- og þjóðbúningamessa og barnastarf verður sunnudaginn 24. apríl kl. 14 og maul eftir messu. Séra Pétur þjónar fyrir altari og Kristján stýrir kórnum sem ætlar að bjóða upp á tvíundasöng að íslenskum sið í tilefni dagsins. Minnum einnig á … Continue reading
Posted in Fréttir
Comments Off on Þjóðlaga- og þjóðbúningamessa 24. apríl kl. 14:00 og aðalfundur