Sunnudaginn 6. nóvember kl. 14:00

old-coupleSamvera aldraðra

Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og messugutti er
Petra Jónsdóttir. Ólöf Bjarnadóttir trúarbragðafræðingur flytjur hugvekjuna. Söngvarar úr Söngskóla Sigurðar Dements syngja við undirleik Árna Heiðars Karlssonar.

Allir velkomnir, ungir sem aldnir.
Viðurgerningur og meiri samvera í  safnaðarheimili í boðistjórnar eftir samveruna í kirkjunni.

Deila