Dagskrá veturinn 2022 – 2023

Allir alltaf velkomnir

DagurTímiViðburður
2022
24. ágúkl.18.00Fjölskylduferð í Gufunesbæ – FELLUR NIÐUR, ÞVÍ MIÐUR
28. ágúkl.20.00Fyrirbænaguðsþjónusta /maul eftir messu
11.septkl.14:00 Barnamessa, töfrabrögð, hoppikastali og pylsur
25.septkl.14:00Tónlistarguðsþjónusta-barnastarf/maul eftir messu
9. oktkl.14.00Galdramessa – kaffisala kórsins eftir messu
23. oktkl.14.00Jazzmessa- barnastarf/maul eftir messu
6. nóvkl.14.00Samvera aldraðra – maul eftir messu
13. nóvkl.14.00Bítlamessa, barnastarf – maul eftir messu
27. nóvkl.14.00Reggímessa, barnastarf – maul eftir messu
4. deskl.20.00Aðventukvöld/endurkomukvöld, smákökusmakk
24. deskl.18.00Aftansöngur á aðfangadag
25. deskl.14.00Hátíðarguðsþjónusta á jóladag
31. deskl.18.00Aftansöngur á gamlársdag
2023
8. jankl.14.00Barnamessa, töfrabrögð og maul eftir messu
22. jankl.14.00Tregatrúartónlistarmessa, barnastarf – maul eftir messu
12. febkl.14.00Gæludýraguðsþjónusta, barnastarf – maul eftir messu
26. febkl.14.00Mozartmessa, barnastarf – maul eftir messu
12.marskl.14.00Galdramessa /Kaffisala til styrktar Bjargarsjóði
26.marskl.14.00Fermingarguðsþjónusta
2. aprílkl.14.00Fermingarguðsþjónusta
7. aprílkl.20.30Kvöldvaka á föstudaginn langa
9. aprílkl.08.00Páskadagsmorgun /ballettjáning
23. aprkl.14.00Þjóðlaga- og þjóðbúningamessa – barnastarf /maul og aðalfundur safnaðarins eftir messu
14. maí kl.14.00Nýliðaguðsþjónusta – barnastarf og kaffiboð
29. maíkl.20.00Hljóðfærakvöldmessa á annan í hvítasunnu – maul eftir messu
11. júníkl.18.00Gúllasguðsþjónusta