Guðsþjónusta 13. nóvember kl. 14:00

christian-crossSunnudaginn kemur, 13. nóvember kl 14:00 verður látinna minnst. Barnastarfið verður á sínum stað á sama tíma í umsjón Alexöndru og Guðrúnar. Séra Pétur Þorsteinsson predikar og þjónar fyrir altari og meðhjálpari er Petra Jónsdóttir. Graduale nobili leiðir sálmasönginn og messusvörin undir stjórn og undirleik organistans Árna Heiðars Karlssonar. Ólafur  Kristjánsson mun taka vel á móti öllum. Maul eftir messu.

Athugið að hægt er að senda inn nöfn þeirra sem minnast á, á netfangið afdjoflun@tv.is en þá þarf helst að senda inn sem fyrst eða fyrir sunnudaginn.