Nýliðaguðsþjónusta 14. maí

Nýliðaguðsþjónusta verður sunnudaginn 14. maí kl. 14. Séra Pétur þjónar fyrir altari og Óháði kórinn leiðir vorlegan sálmasöng undir stjórn Kristjáns Hrannars. Rosemary Atieno Odhiambo syngur einsöng.
Eftir messu verður veglegt kaffiboð. Verið öll velkomin.