Tónlistarmessa 24. september

Sunnudaginn 24. september kl. 14:00 verður tónlistarmessa. Séra Pétur þjónar fyrir altari, Laufey Birgisdóttir er ræðumaður og kynnir ABC hjálparstarf. Vox gospel syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar og maul eftir messu. Öll velkomin.

12 sporin

Fyrstu opnu fundirnir í 12 sporunum verða núna 7. sept, 14. sept, 21. sept og 28. sept. 2023.
Byrja kl. 19:30 og standa í 2 tíma.
Fundirnir eru opnir þá og lokast síðan eftir 4. fundinn
Öll velkomin.