Kirkja Óháða Safnaðarins
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFF
Author Archives: Jón Þorsteinn Sigurðsson
Hátíðarmessa á jóladag
Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samfylgdina á þessu krefjandi ári sem nú er að líða og vonumst til að sjá ykkur aftur í kirkjunni sem allra fyrst, þegar sóttvarnarreglur leyfa. Hátíðarmessur um … Continue reading
Posted in Uncategorized
Comments Off on Hátíðarmessa á jóladag
Aftansöngur á aðfangadag
Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samfylgdina á þessu krefjandi ári sem nú er að líða og vonumst til að sjá ykkur aftur í kirkjunni sem allra fyrst, þegar sóttvarnarreglur leyfa. Hátíðarmessur um … Continue reading
Posted in Uncategorized
Comments Off on Aftansöngur á aðfangadag
Tilkynning frá Óháða söfnuðinum vegna COVID-19
Í ljósi yfirlýsingar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis villÓháði söfnuðurinn koma á famfæri eftirfarandi orðsendingu og benda fólkiá að afla upplýsinga á heimasíðu landslæknisembættisins, landlaeknir.isum stöðu mála. Kirkjan er sá staður sem fólk á að geta leitað til á öllum tímum og … Continue reading
Posted in Uncategorized
Comments Off on Tilkynning frá Óháða söfnuðinum vegna COVID-19
Jól og áramót í Óháða söfnuðinum
Helgihald um jól og áramót í kirkjunni verður með hefðbundnu sniði í Óháða söfnuðinum. Verða messur sem hér segir.
Posted in Uncategorized
Comments Off on Jól og áramót í Óháða söfnuðinum