Aðventukvöld 3. desember kl. 20

Aðventukvöld/endurkomukvöld verður sunnudaginn 3. desember kl. 20. Sigfinnur Þorleifsson verður ræðumaður, Lögreglukórinn, Vox Gospel og Friðrik Karlsson sjá um tónlistina undir stjórn Matthíasar Baldurssonar kórstjóra og séra Pétur stýrir athöfninni. Smákökusmakk og jólaöl. Öll velkomin.

Rokkmessa 26. nóvember kl. 14

Sr. Pétur Þorsteinsson prédikar og Rokkkór Íslands flytur kröftuga tónlist eftir Queen í þessari Rokkmessu. Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari spilar með ásamt stjórnanda kórsins Matthíasi V. Baldurssyni. Barnastarf, maul eftir messu og skammhlaup verður. Öll hjartanlega velkomin.