Tónlistarguðsþjónusta 26. september

Sunnudaginn 26. september kl. 14:00 verður tónlistarmessa, séra Pétur sér um messuhald og flutt verður tónlistarguðsþjónusta Per Harling við íslenskan texta Þórhalls Heimissonar. Óháði kórinn leiðir messu og sálmasöng undir stjórn Kristjáns Hrannars og Óskar Kjartansson  slær á trommusettið. Barnastarf og maul eftir messu. Hlökkum til að sjá ykkur.

Deila