Author Archives: Björg Valsdóttir

Gönguguðsþjónusta og gúllasguðsþjónusta

Tvær messur verða um helgina, athugið breyttan messutíma Gönguguðsþjónustan verður laugardaginn 12. júní kl. 9:00. Eftir messu í kirkjunni verður gengið um Ögmundarhraun og Húshólma. Ögmundarhraun er hraunbreiða fyrir vestan Krýsuvík suður af Núpshlíðarhálsi. Sunnan til í hrauninu er 2 … Continue reading

Posted in Uncategorized | Comments Off on Gönguguðsþjónusta og gúllasguðsþjónusta

Tónlistarkvöldmessa á annan í hvítasunnu

Mánudaginn 24. maí, annan í hvítasunnu verður tónlistarkvöldmessa kl. 20:00. Nú getum við loksins tekið á móti ykkur og hlökkum til að hitta ykkur.

Posted in Uncategorized | Comments Off on Tónlistarkvöldmessa á annan í hvítasunnu

Helgistund í dag

Sunnudaginn 9. maí kl. 14 verður helgistund í kirkju Óháða safnaðarins streymt á vefsvæðinu ohadisofnudurinn.is, þar sem enn er ekki hægt að taka á móti gestum. Séra Pétur Þorsteinsson þjónar og Kristján Hrannar sér um tónlistina.Kl. 11 á sunnudaginn verður … Continue reading

Posted in Uncategorized | Comments Off on Helgistund í dag

Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar og takk fyrir að fylgja okkur á samfélagsmiðlunum í vetur. Við verðum að þrauka aðeins lengur og því verður messan á sunnudaginn í streymi og aðalfundurinn verður í haust. Hlökkum til að hitta ykkur um leið og aðstæður … Continue reading

Posted in Uncategorized | Comments Off on Gleðilegt sumar