Uppskerumessa og aðalfundur 13. september

13 september er uppskerumessa og aðalfundur safnaðarins eftir messu.
Við bjóðum börnin velkomin í barnastarfið.

Dagskrá aðalfundar:
1.) Fundur settur
2.) Kjör fundarstjóra og fundarritara
3.) Fundargerð síðasta aðalfundar
4.) Skýrsla formanns
5.) Skýrsla gjaldkera
6.) Ársreikningar lagðir fram til samþykktar
7.) Lagabreytingar
8.) Kosning formanns, ritara og gjaldkera
9.) Kosning þriggja stjórnarmanna
10.) Kosning tveggja skoðunarmanna og varamanns
11.) Önnur mál
12.) Fundi slitið

Deila