Kirkja Óháða Safnaðarins
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFFStreymisveita – Útfarir frá Óháða söfniðinum
Author Archives: Jón Þorsteinn Sigurðsson
Gleðilega Páska
Páskadagsmessan er nú send út frá Óháða söfnuðinum vegna þeirra tíma sem nú ganga yfir samfélagið. Gott er að hita súkkulaði og taka fram brauðbollurnar og horfa svo hér á messuna á meðan gætt er á veitingum.
Posted in Uncategorized
Comments Off on Gleðilega Páska
Tónlistarmessa í Óháða söfnuðinum
Hér er lifandi streymi frá Óháða söfnuðinum á síðasta degi febrúarmánaðar.
Posted in Uncategorized
Comments Off on Tónlistarmessa í Óháða söfnuðinum
Guðsþjónusta á kærleiksdegi ástarinnar.
Posted in Uncategorized
Comments Off on Guðsþjónusta á kærleiksdegi ástarinnar.
Rafræn Guðsþjónusta í Óháða söfnuðinum
Rafræn Guðsþjónusta var í Óháða söfnuðinum í dag vegna takmarkana á messuhaldi. Séra Pétur Þorsteinsson þjónaði fyrir altari og Kristján Hrannar ásamt Tom. Voru leikin hefðbundin íslensk þorralög og sálmar ásamt því að Tom flutti frumsamið lag í lok messunar. … Continue reading
Posted in Uncategorized
Comments Off on Rafræn Guðsþjónusta í Óháða söfnuðinum