Kirkja Óháða Safnaðarins
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFF
Author Archives: Jón Þorsteinn Sigurðsson
Hátíð fer að höndum
Óháði kórinn heldur jólatónleika sína í kirkju Óháða safnaðarins í kvöld. Kórinn flytur ásamt hljómsveit plötuna Hátíð fer að höndum ein með Þremur á Palli í heild sinni ásamt fleiri kunnum jólalögum.
Posted in Uncategorized
Comments Off on Hátíð fer að höndum
Endurkomukvöld Óháða safnaðarins
Endukomukvöld verður haldið 8. desember næst komandi í kirkju Óháða safnaðarins. Ræðumaður kvöldsins er Þorgrímur Þráinsson og mun Óháði kórinn gefa forsmekkinn að jólatónleikunum og flytur lög af plötu 3 á palli, Hátíð fer að höndum ein.
Posted in Uncategorized
Comments Off on Endurkomukvöld Óháða safnaðarins
Reggímessa og barnastarf í Óháða söfnuðinum
Sunnudaginn 24. nóvember ætlum við í Óháða söfnuðinum að bregda upp á því að vera með reggimessu. Reggí er tónlistarstefna sem varð til á Jamaíku seint á 7. áratug 20. aldar. Það er nátengt ska- og rocksteadytónlist enda komin út … Continue reading
Posted in Uncategorized
Comments Off on Reggímessa og barnastarf í Óháða söfnuðinum
Guðsþjónusta og barnastarf
Messa og maul verður næsta sunnduag kl. 14:00. Séra Pétur þjónar fyrir altari og verður látinna minnzt í messunni. Inntak orða sérans er þennan sunnudaginn, fyrirgefning og kærleikur.
Posted in Uncategorized
Comments Off on Guðsþjónusta og barnastarf