Íhugunarstund 7. nóvember kl. 19:30

Áframhald verður á mánaðarlegum íhugunarstundum í kirkjunni fyrsta mánudagskvöld í mánuði fram á vor, nema annað verði tilkynnt. Það eru allir velkomnir á þessar stundir sem fara fram í kirkjunni.