Kirkja Óháða Safnaðarins
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFFStreymisveita – Útfarir frá Óháða söfniðinum
Author Archives: Jón Þorsteinn Sigurðsson
Tilkynning frá Óháða söfnuðinum vegna COVID-19
Í ljósi yfirlýsingar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis villÓháði söfnuðurinn koma á famfæri eftirfarandi orðsendingu og benda fólkiá að afla upplýsinga á heimasíðu landslæknisembættisins, landlaeknir.isum stöðu mála. Kirkjan er sá staður sem fólk á að geta leitað til á öllum tímum og … Continue reading
Posted in Uncategorized
Comments Off on Tilkynning frá Óháða söfnuðinum vegna COVID-19
Jól og áramót í Óháða söfnuðinum
Helgihald um jól og áramót í kirkjunni verður með hefðbundnu sniði í Óháða söfnuðinum. Verða messur sem hér segir.
Posted in Uncategorized
Comments Off on Jól og áramót í Óháða söfnuðinum
Hátíð fer að höndum
Óháði kórinn heldur jólatónleika sína í kirkju Óháða safnaðarins í kvöld. Kórinn flytur ásamt hljómsveit plötuna Hátíð fer að höndum ein með Þremur á Palli í heild sinni ásamt fleiri kunnum jólalögum.
Posted in Uncategorized
Comments Off on Hátíð fer að höndum
Endurkomukvöld Óháða safnaðarins
Endukomukvöld verður haldið 8. desember næst komandi í kirkju Óháða safnaðarins. Ræðumaður kvöldsins er Þorgrímur Þráinsson og mun Óháði kórinn gefa forsmekkinn að jólatónleikunum og flytur lög af plötu 3 á palli, Hátíð fer að höndum ein.
Posted in Uncategorized
Comments Off on Endurkomukvöld Óháða safnaðarins