Tónlistarmessa 27. febrúar kl. 14

Sunnudaginn 27. febrúar kl. 14 verður tónlistarmessa. Pétur þjónar fyrir altari og Þollý og hljómsveit sjá um tónlistina. Barnastarf og maul eftir messu. Nú mega allir mæta, hlusta á þetta frábæra tónlistarfólk og njóta samverunnar í mauli á eftir messu. Hlökkum til að sjá ykkur.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.