Dagskipt færslusafn: 05/01/2021

Skýli fyrir ruslatunnurnar

Við höldum áfram að gera fínt hjá okkur þó við getum ekki tekið á móti ykkur í messur. Fengum þetta fína skýli fyrir ruslatunnurnar núna fyrir jólin svo við getum hætt að elta tunnurnar út um allt tún. Enn og aftur er valgreiðslusjóðurinn að hjálpa okkur. Við minnum á að tekið er við frjálsum framlögum í hann þar sem ekki var sendur út greiðsluseðill þetta árið. Takk fyrir framlögin.

Valgreiðslusjóður Kennitala: 490269-2749 Reikningsnr: 0327-26-490269