Galdramessa 11. október

Munið galdramessuna og maul eftir messu, 11. október kl. 14.

Gítarleikarinn Oddur S. Báruson og Kristján Hrannar organisti sjá um silkimjúkan Bach á gítar og hammond-orgel. Þeir leika m.a. Ave Mariu Bachs og Gonoud og Andante-kaflann úr orgeltríósónötu nr. 4.  Óháði kórinn leiðir messusöng.