Það var notaleg stund í kirkjunni í kvöld þegar Pétur messaði og Unnur Sara Eldjárn söng nokkur lög við undirleik Kristjáns kórstjóra. Kórinn var á sínum stað og svo var auðvitað maul eftir messu með kleinum og súkkulaðiköku. Takk öll fyrir komuna og sjáumst í gúllasmessunni 14. júní kl. 18:00.
-
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFF