Guðsþjónusta þar sem látinna er minnst og barnastarf.

Sunnudaginn 10.nóvember kl.14

verður guðsþjónusta þar sem látinna er minnst.
Barnastarfið á sama tíma.
Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og meðhjálpari er Þuríður Pálsdóttir.
Sveinbjörn Gizurarson frá Gideonfélaginu kemur í heimsókn og predikar ásamt því að kynna Gideonfélagið.
Kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.

Maul eftir messu og eru allir velkomnir.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.