Blús-sveit Þollýjar spilar í messunni og á undan meðan menn eru að tínast til kirkju. Friðrik Karlsson stígur í stólinn. Sr. Pétur þjónar fyrir altari. Messugutti er Petra Jónsdóttir. Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum. Takið með vini og vandamenn og velunnara. Maul eftir messu.
-
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFF