Mánaðarskipt færslusafn fyrir: desember 2017

Messuhald um jól og áramót

Aðfangadagur kl.18:00

Sr. Pétur þjónar fyrir altari. Meðhjálpari er Petra Jónsdóttir. Félagar úr Fjárlaganefnd syngja.
Organisti er Árni Heiðar Karlsson
Matthías Nardeau leikur á óbó.
Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.

 

Jóladagur kl. 14:00

Barrokksveitin Spiccato leikur á undan messunni og í henni. Sr. Pétur þjónar fyrir altari og meðhjálpari er Petra Jónsdóttir. Félagar úr Fjárlaganefnd syngja. Organisti er Árni Heiðar Karlsson.   Anna Sigríður Hjaltadóttir er ræðumaður dagsins.
Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.

Aftansöngur á Gamlársdag kl. 18:00

Sr. Pétur þjónar fyrir altari. Meðhjálpari er Petra Jónsdóttir. Örnólfur Kristjánsson sellóleikari leikur á undan messunni og í henni. Félagar úr Fjárlaganefnd syngja. Organisti er Árni Heiðar Karlsson.
Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.