Sr. Pétur predikar og þjónar fyrir altari. Messugutti er Petra Jónsdóttir.
Félagar úr Fjárlaganefnd leiða messusöng og svör undir sjórn organistans Árna Heiðars Karlssonar.
Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum. Allir velkomnir.