Á sunnudaginn kemur Dómkórinn og syngur fyrir okkur og Kristján leikur undir í fyrirbænum sérstaka hammondútgáfu af Adagio Albinonis. Hlökkum til að sjá ykkur.
Ferðin í Gufunesbæ hefur verið felld niður
Kæru vinir, því miður þurfum við að fella niður ferðina í Gufunesbæ sem vera átti miðvikudaginn 18. ágúst, í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu.