Áframhald verður á mánaðarlegum íhugunarstundum í kirkjunni fyrsta mánudagskvöld í mánuði fram á vor, nema annað verði tilkynnt. Það eru allir velkomnir á þessar stundir sem fara fram í kirkjunni.
Allar færslur eftir Agust 1984
Sunnudaginn 6. nóvember kl. 14:00
Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og messugutti er
Petra Jónsdóttir. Ólöf Bjarnadóttir trúarbragðafræðingur flytjur hugvekjuna. Söngvarar úr Söngskóla Sigurðar Dements syngja við undirleik Árna Heiðars Karlssonar.
Allir velkomnir, ungir sem aldnir.
Viðurgerningur og meiri samvera í safnaðarheimili í boðistjórnar eftir samveruna í kirkjunni.