Fyrirbænaguðsþjónusta 28. ágúst kl. 20:00

Fyrirbænaguðsþjónusta verður sunnudaginn 28. ágúst kl. 20:00, athugið breyttan messutíma. Séra Pétur þjónar fyrir altari og Kristján Hrannar sér um tónlistina. Allir velkomnir og maul eftir messu.