Fjölskylduferðin í Gufunesbæ fellur niður 21/08/2022FréttirDrífa Nadia Thoroddsen Því miður þurfum við að fella niður fjölskylduferðina í Gufunesbæ sem vera átti á miðvikudaginn af óviðráðanlegum orsökum. Endilega látið það berast til vina og vandamanna. Deila