Sunnudaginn 23. janúar kl. 14 verður tregatrúartónlistarmessa í Óháða söfnuðinum. Pétur prestur þjónar og blússveitin Þollý ætlar að leika nokkur létt lög. Þetta verður tónlistarveisla en því miður aðeins vefmessa.
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið.
Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum.
Sjá vef FUFF