Sunnudaginn 28. nóvember kl. 14 verður reggímessa og barnastarf, séra Pétur þjónar, Halldór Pálsson frá Gideonfélaginu predikar og Óháði kórinn leiðir messusöng undir stjórn Kristjáns Hrannars, slagverk er í höndum Óskars Kjartanssonar og Karls Kristjáns Davíðssonar. Allir velkomnir en við verðum með tvö sóttvarnarhólf og getum því vonandi tekið á móti öllum sem vilja koma. Ekki verður boðið upp á maul að þessu sinni. Munið að huga að sóttvörnum.
-
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFF