Stjórn safnaðarins

Á aðalfundi í gær 13. september var kosin ný stjórn.

Björg Valsdóttir safnaðarformaður, Guðlaug Björnsdóttir ritari, Ingveldur Valsdóttir gjaldkeri, meðstjórnendur eru Jón Þorsteinn Sigurðsson, Guðjón Pétur Ólafsson, Ómar Örn Pálsson, Bjarnar Kristjánsson, Ásta Sigríður Guðjónsdóttir og Oddur Sigmunds Báruson. Við hlökkum til samstarfsins.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.