Athugið breyttan messutíma!
Sr. Pétur prédikar og þjónar fyrir altari.
Messugutti er Petra Jónsdóttir.
Félagar úr Graduale Nobili leiða söng og svör undir stjórn organistans Árna Heiðars Karlssonar.
Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.
Á eftir messuna er gúllassúpa kr. 1000 fyrir 14 ára og eldri, 500 kr. fyrir 6-14 ára og frítt fyrir yngri en sex. Það má svo fá sér eins oft og magamál leyfir eða meðan eitthvað er til í pottunum.
Allir velkomnir!
-
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFF