Myndir frá afmælishátíðinni komnar inn í myndasafnið.
Fleiri myndir líka frá safnaðarstarfinu, endilega kíkið á.
Smellið á “myndir” hér á tækjaslánni fyrir ofan og njótið.
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið.
Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum.
Sjá vef FUFF