Guðsþjónusta og barnaleikrit

Guðsþjónusta kl. 14 sunnudaginn 14 september

Furðuleikhúsið kemur í heimsókn og sýnir okkur leikritið „Hvert fer sálin“.

Kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.
Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og meðhjálpari er Ragnar K Kristjánsson.

Maul eftir messu og eru allir hvattir til að koma með börnin til að sjá leikritið.

Deila