Guðsþjónusta og barnastarf – látinna minnst.

Sunnudaginn 11.nóvember kl.14

verður guðsþjónusta þar sem látinna er minnst.
Barnastarfið á sama tíma.
Hulda Garðarsdóttir tekur hlé frá sýningum á Il Trovatore og syngur fyrir kirkjugesti á þessum sunnudegi ásamt Árna Heiðari organista sem spilar á píanó.
Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og meðhjálpari er Petra Jónsdóttir.
Kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.

Maul eftir messu og eru allir velkomnir.

 

 

 

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.