Fjölskyldumessa

Sunnudaginn 28. sept. kl. 14.00 verður haldin fjölskydlumessa í Óháða söfnuðinum.
Prestur séra Guðrún Eggerts og tónlistastjóri og undirleikari Matthías V. Baldursson.
Börnin eru sérstaklega boðin velkomin í sunnudagaskólann, sem verður á sínum stað.
Kirkjukaffi og spjall eftir messu. Öll velkomin.

Tónleikar Gospelkórsins

Gospelkórinn Vox Gospel og hammondleikarinn Andreas Hellkvist leiða saman hesta sína og halda kröftuga gospeltónleika í Kirkju Óháða safnaðarins sunnudaginn 7. sept. kl.18:00 – 19:00.
Stjórnandi Vox gospel er Matthías V. Baldursson og einsöngvarar verða Drífa Nadía Thoroddsen, Inga Laufey Jóhannsdóttir og Áslaug Helga Hálfdánardóttir.

Frítt inn og allir hjartanlega velkomnir !