Þjóðlaga- og þjóðbúningamessa 24. apríl kl. 14:00 og aðalfundur

Þjóðlaga- og þjóðbúningamessa og barnastarf verður sunnudaginn 24. apríl kl. 14 og maul eftir messu. Séra Pétur þjónar fyrir altari og Kristján stýrir kórnum sem ætlar að bjóða upp á tvíundasöng að íslenskum sið í tilefni dagsins. Minnum einnig á aðalfund safnaðarins eftir messu í félagsheimili kirkjunnar. Allir hjartanlega velkomnir.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.