Gæludýrakærleiksguðsþjónusta 13. febrúar

Sunnudaginn 13. febrúar kl. 14 verður gæludýrakærleiksguðsþjónusta, barnastarf og maul eftir messu
Séra Pétur þjónar fyrir altari og Kristján Hrannar stjórnar tónlistinni og kórnum.
Allir hjartanlega velkomnir með gæludýrin sín á meðan húsrúm leyfir.
Hlökkum til að sjá ykkur.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.