Messan á morgun 23. janúar fellur niður

Því miður þurfum við að fresta messunni á morgun 23. janúar, vegna veikinda. Vonandi getum við boðið upp á tregatrúartónlistarmessu fljótlega.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.