Tregatrúartónlistarmessa 23. janúar – vefmessa

Sunnudaginn 23. janúar kl. 14 verður tregatrúartónlistarmessa í Óháða söfnuðinum. Pétur prestur þjónar og blússveitin Þollý ætlar að leika nokkur létt lög. Þetta verður tónlistarveisla en því miður aðeins vefmessa.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.