Reggímessa og barnastarf sunnudaginn 28. nóvember kl. 14

Sunnudaginn 28. nóvember kl. 14 verður reggímessa og barnastarf, séra Pétur þjónar, Halldór Pálsson frá Gideonfélaginu predikar og Óháði kórinn leiðir messusöng undir stjórn Kristjáns Hrannars, slagverk er í höndum Óskars Kjartanssonar og Karls Kristjáns Davíðssonar. Allir velkomnir en við verðum með tvö sóttvarnarhólf og getum því vonandi tekið á móti öllum sem vilja koma. Ekki verður boðið upp á maul að þessu sinni. Munið að huga að sóttvörnum.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.