Í Kirkjubæ eftir messu sunnudaginn 23. apríl 2017
Dagskrá:
1. Fundur settur
2. Kjör fundarstjóra og fundarritara
3. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin og lögð fram til samþykktar
4. Skýrsla formanns
5. Skýrsla gjaldkera
6. Ársreikningar lagðir fram til samþykktar
7. Lagabreytingar
8. Kosning formanns, ritara og gjaldkera
9. Kosning þriggja stjórnarmanna
10. Kosning tvegga skoðunarmanna og varamanns
11. Bjargarsjóður, sagt frá breytingum og kosning 3 forsjármanna
12. Önnur mál
13. Fundi slitið
Safnaðarmeðlimir eru hvattir til að mæta
og taka þannig þátt í eflingu safnaðarins.
Kirkja Óháða Safnaðarins
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFFStreymisveita – Útfarir frá Óháða söfniðinum