Fermingarguðsþjónusta og barnastarf á sama tíma

Pálmasunnudag 9. apríl. kl. 14:00.

Séra Pétur Þorsteinsson predikar og þjónar fyrir altari.
Messugutti er Petra Jónsdóttir.

Fermdir verða:
Jón Daníel Jóhannsson, Moltkelsvej 4a, 4810 Viby. Danmörk.
Tómas Þórisson, Háaleitisbraut 18, 108 Reykjavík.

Félagar úr Graduale Nobili leiða söng og messusvör undir stjórn organistans Árna Heiðars Karlssonar.
Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.
Allir velkomnir að taka þátt í þessari stund með fermingarbræðrunum.

Deila