Tilraunamessa, barnastarf og aðalfundur

Sunnudaginn 23. apríl nk. kl. 14:00
Pétur Þorsteinsson predikar og þjónar fyrir altari. Barnastarfið verður á sínum stað. Messugutti er Petra Jónsdóttir. Hljómsveitin Grúska Babrúska sér um tónlistina og sviðslistahópur frá Listaskólanum verður með gerning. Allir velkomnir. Aðalfundur safnaðarins verður haldinn eftir messuna.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.