Kirkjudagurinn – fjöldskylduguðsþjónusta með töfrabrögðum.

Sunnudaginn 13. okt kl. 14  höldum við kirkjudaginn hátíðlegan.
Fjölskyldumessa og kemur Einar Einstaki og sýnir okkur töfrabrögð.
Kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.
Að lokinni messu mun kórinn standa fyrir kaffisölu.
Hlökkum til að sjá sem flesta og takið með ykkur gesti.

Deila