
Mánudaginn 24. maí, annan í hvítasunnu verður tónlistarkvöldmessa kl. 20:00. Nú getum við loksins tekið á móti ykkur og hlökkum til að hitta ykkur.
Sunnudaginn 9. maí kl. 14 verður helgistund í kirkju Óháða safnaðarins streymt á vefsvæðinu ohadisofnudurinn.is, þar sem enn er ekki hægt að taka á móti gestum. Séra Pétur Þorsteinsson þjónar og Kristján Hrannar sér um tónlistina.
Kl. 11 á sunnudaginn verður einnig útvarpsmessa á Rás 1.