Sunnudaginn 13. febrúar kl. 14 verður gæludýrakærleiksguðsþjónusta, barnastarf og maul eftir messu
Séra Pétur þjónar fyrir altari og Kristján Hrannar stjórnar tónlistinni og kórnum.
Allir hjartanlega velkomnir með gæludýrin sín á meðan húsrúm leyfir.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Messan á morgun 23. janúar fellur niður
Því miður þurfum við að fresta messunni á morgun 23. janúar, vegna veikinda. Vonandi getum við boðið upp á tregatrúartónlistarmessu fljótlega.