
Fyrirbænaguðsþjónusta verður sunnudaginn 28. ágúst kl. 20:00, athugið breyttan messutíma. Séra Pétur þjónar fyrir altari og Kristján Hrannar sér um tónlistina. Allir velkomnir og maul eftir messu.
Því miður þurfum við að fella niður fjölskylduferðina í Gufunesbæ sem vera átti á miðvikudaginn af óviðráðanlegum orsökum.
Endilega látið það berast til vina og vandamanna.