Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Guðsþjónusta og barnastarf.

Sunnudaginn 28 okt er guðsþjónusta kl. 14
og barnastarf á sama tíma.
Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari.
Kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. 

Maul eftir messu og eru allir velkomnir.

Kristniboðsjassmessa

Sunnudaginn 23 sept kl. 14 verður kristniboðsjassmessa og barnastarf á sama tíma.
Þórdís Sigurðardóttir kynnir kristniboðsstarfið í Kenyja.
Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og um tónlistina sjá Kristjana Stefánsdóttir, Edgar Smári, Siggi Ingimars og Rannvá Olsen við undirleik valinkunnra tónlistarmanna.

Maul eftir messu og allir velkomnir.