Kristniboðsjassmessa

Sunnudaginn 23 sept kl. 14 verður kristniboðsjassmessa og barnastarf á sama tíma.
Þórdís Sigurðardóttir kynnir kristniboðsstarfið í Kenyja.
Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og um tónlistina sjá Kristjana Stefánsdóttir, Edgar Smári, Siggi Ingimars og Rannvá Olsen við undirleik valinkunnra tónlistarmanna.

Maul eftir messu og allir velkomnir.

Deila