
Sunnudaginn 13. apríl kl. 14 verður fermingarguðsþjónusta.
Séra Pétur þjónar fyrir altari og Vox gospel sér um sönginn undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar.
Verið öll velkomin.
Aðalfundur Óháða safnaðarins verður haldinn 27. apríl 2025 kl. 15.15 eftir messu.
Dagskrá: